Hafnarvogin

Hafnarvoginn Hafnarfjarðarhöfn21 metra bílavog er til vigtunar farartækja og gáma. 

Einnig hefur höfnin 3 pallvogir til úrtaksvigtunar afla.

Hafnarverðir sinna vigtuninni eftir óskum viðskiptavini, úrtaksvigtun á meðan landað er og á bílavog eftir því sem óskað er. 
Hægt er að kalla eftir vigtun sjávarafla á bílavog utan dagvinnutíma hjá hafnarverði sem er á vakt eða hjá hafnsögumanni.