Byrjað er að setja undirefni við gamla stálþilið við Norðurbakka, en í samræmi við nýsamþykkt skipulag fyrir Norðurbakkasvæðið, verður sett grjótvörn framan við bakkann og síðan gengið frá yfirborði með göngustígum, lýsingu og gróðri síðar í sumar.
Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem er að líða.