Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem er að líða.
Togarinn Eldborg sem legið hefur við festar á þverkerinu í Hafnarfjarðarhöfn allt frá árinu 2013, var dreginn úr í höfn í gærkvöld en áfangastaður er í Ghent í Belgíu þar sem þetta sögufræga skip fer í niðurrif.