Milljón tonn um höfnina

Heildarvöruflutningar um Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvíkurhöfn á sl. ári námu liðlega 1 milljón tona sem er svipað og síðustu ár.

Jóla- og nýárskveðjur

Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem er að líða. Þessa fallegu mynd tók Guðmundur Fylkisson af glæsilegum jólaljósum í Flensborgarhöfninni.

Mikil umferð á hafnarsvæðinu

Mikil umferð hefur verið um Hafnarfjarðarhöfn síðustu daga og vikur.

Góð 14 mánaða reynsla af háspennutenginum -nánast enginn stuðningur frá stjórnvöldum

Hátt í 60 sinnum hafa farþegaskip og frystitogarar verið tengdir við háspennu-landtengingarkerfi Hafnarfjarðarhafnar frá því það var tekið í notkun í júní 2022.

5 skip á fimm dögum

Umferð farþegaskipa hefur verið meiri á þessu sumri í Hafnarfjarðarhöfn en nokkru sinni fyrr. Um 30 skipakomur verða í sumar, sem er hátt í tvöföldun frá því á sl. sumri.

Myndskreytingar við farþegabakkann

Hafnarfjarðarhöfn í samvinnu við kynningardeild Hafnarfjarðarbæjar hefur látið útbúa veggtjöld með margvíslegu kynningarefni um Hafnarfjörð.

Góð afkoma hjá hafnarsjóði

Heildartekjur Hafnarfjarðarhafnar á sl. ári námu um 874 milljónum króna og jukust um nærri 120 milljónir milli ára,

Breytt gjald fyrir háspennu

Hafnarstjórn hefur samþykkt að útsöluverð á rafmagni úr háspennuteningum á Hvaleyrar- og Suðurbakka verði 40 kr pr. kwst. Tengigjöld verða áfram óbreytt.

Um 30 farþegaskip í sumar

Fyrsta farþegaskip sumarsins kom til Hafnarfjarðarhafnar um sl. helgi.

Hvalaganga í höfninni

Það er búið að vera óvenju líflegt dýralífið í höfninni síðustu dagana, en þrír háhyrningar hafa gert sig heimkomna inn fyrir hafnargarða