Góð heimsókn frá Grænlandi

Fjölmenn sendinefnd frá Nuuk Maritime Network á Grænlandi átti fund með hafnarstjóra og yfirhafnsögumanni Hafnarfjarðarhafnar nú í vikunni