5 skip á fimm dögum

Umferð farþegaskipa hefur verið meiri á þessu sumri í Hafnarfjarðarhöfn en nokkru sinni fyrr. Um 30 skipakomur verða í sumar, sem er hátt í tvöföldun frá því á sl. sumri.