Jóla- og nýárskveðjur frá höfninni

Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.

Tjón við Austurbakka í Straumsvík

Umtalsvert tjón varð á grjótgarði opg landfyllingum við Austurbakka í Straumsvík í ofviðrinu sem gekk yfir í gærkvöld og nótt.

Samið við Þytur um skútubryggjuna

Hafnarfjarðarhöfn og Siglingaklúbburinn Þytur hafa gert með sér samkomulag um afnot og rekstur á svonefndri skútubryggju í Flensborgarhöfn, en bryggjan liggur framan við höfuðstöðvar siglingaklúbbsins.