23.12.2019			
	
	Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.  
 
	
		
		
		
			
					11.12.2019			
	
	Umtalsvert tjón varð á grjótgarði opg landfyllingum við Austurbakka í Straumsvík í ofviðrinu sem gekk yfir í gærkvöld og nótt. 
 
	
		
		
		
			
					10.12.2019			
	
	Hafnarfjarðarhöfn og Siglingaklúbburinn Þytur hafa gert með sér samkomulag um afnot og rekstur á svonefndri skútubryggju í Flensborgarhöfn, en bryggjan liggur framan við höfuðstöðvar siglingaklúbbsins.   
 
	
		
		
		
			
					29.11.2019			
	
	Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2020 gerir ráð fyrir að heildartekjur hafnarsjóðs verði um 702 milljónir króna. 
 
	
		
		
		
			
					21.11.2019			
	
	Lóðsbáturinn Þróttur hefur nú verið í þjónustu Hafnafjarðarhafnar í samtals 50 ár, eða frá árinu 1969.
 
	
		
		
		
			
					15.10.2019			
	
	Fyrirliggjandi drög að rammaskipulagi. 
 
	
		
		
		
			
					09.09.2019			
	
	Stefnt er að því að skip Hafrannsóknarstofnunar geti lagst að nýjum Háabakka framan við Fornubúðir í nóvember nk.   Framkvæmdir hafa gengið vel í sumar, en nokkur tími hefur farið í að fá fram fullt sig við nýja hafnarbakkann.
 
	
		
		
		
			
					02.04.2019			
	
	Skipulagsmál og framtíðarsýn fyrir Flensborgarhöfn, Óseyrarsvæði og Fornubúðir verða eitt  stærsta verkefni hafnarstjórnar á nýju ári.  
 
	
		
		
		
			
					02.04.2019			
	
	Aukin umsvif hafa verið í  starfsemi Hafnarfjarðarhafnar síðustu ár og góðar líkur á að sú þróun muni halda áfram  á næstu árum.
 
	
		
		
		
			
					02.04.2019			
	
	Hafnarfjarðarhöfn er með stór framkvæmdaverkefni í gangi um þessar mundir sem að stærstum hluta verður lokið á árinu 2019.