Rígaþorskur rétt utan við hafnarmynnið

Mikið líf hefur verið í Flensborgarhöfn og við Óseyrarbryggju síðustu daga og vikur, en landburður hefur verið af fiski hjá smábátunum.