Góð afkoma hjá hafnarsjóði

Heildartekjur Hafnarfjarðarhafnar á sl. ári námu um 874 milljónum króna og jukust um nærri 120 milljónir milli ára,

Breytt gjald fyrir háspennu

Hafnarstjórn hefur samþykkt að útsöluverð á rafmagni úr háspennuteningum á Hvaleyrar- og Suðurbakka verði 40 kr pr. kwst. Tengigjöld verða áfram óbreytt.

Um 30 farþegaskip í sumar

Fyrsta farþegaskip sumarsins kom til Hafnarfjarðarhafnar um sl. helgi.

Hvalaganga í höfninni

Það er búið að vera óvenju líflegt dýralífið í höfninni síðustu dagana, en þrír háhyrningar hafa gert sig heimkomna inn fyrir hafnargarða

Umtalsverð aukning í skipaumferð

Þó nokkur aukning var í umferð skipa um Hafnarfjarðarhöfn á síðastliðnu ári miðað við undanfarin ár. Alls voru skipakomur í Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvík 479 á móti 440 á árinu á undan.

Vetrarhörkur í höfninni

Óvenjumikið vetrarríki hefur verið hér sunnanlands allt frá því í byrjun desember og frosthörkur meiri en um langt árabil.

Mikil umferð í ársbyrjun

Mikil umferð hefur verið um Hafnarfjarðarhöfn nú um hátíðarnar og á fyrstu dögum nýs árs.