Verðskrá fyrir háspennutengingar

Hafnarstjórn Hafnarfjarðarhafnar hefur samþykkt verðskrá fyrir tengingar við háspennukerfi hafnarinnar.

Fyrsta farþegaskipið landtengt við rafmagn

Merk tímamót urðu í orkuskiptum og umhverfismálum um Sjómannadagshelgina, þegar nýtt háspennu landtengingarkerfi var tekið í notkun á tveimur stærstu hafnarbökkunum í Hafnarfjarðarhöfn og fyrsta farþegaskipið, Le Bellot frá Frakklandi landtengt.

Orkuskipti í Hafnarfjarðarhöfn

Afkastamiklar háspennu landtengingar voru teknar ínotkun hjá Hafnarfjarðarhöfn um Sjómannadagshelgina