Milljón tonn um höfnina

Heildarvöruflutningar um Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvíkurhöfn á sl. ári námu liðlega 1 milljón tona sem er svipað og síðustu ár.