Rígaþorskur við hafnarbakkann

Mikil þorskgengd hefur verið í Firðinum síðustu vikur og strandveiðbátar ekki þurft að fara langt til að sækja sinn afla.

Góð afkoma hjá höfninni

Heildartekjur Hafnarfjarðarhafnar á sl. ári námu liðlega 931 milljón króna og jukust um nær 60 milljónir milli ára. Rekstrarhagnaður var um 304 milljónir.