Jóla- og nýárskveðjur frá höfninni

Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur

Góð heimsókn frá Grænlandi

Fjölmenn sendinefnd frá Nuuk Maritime Network á Grænlandi átti fund með hafnarstjóra og yfirhafnsögumanni Hafnarfjarðarhafnar nú í vikunni

Til minningar um Ara og Huldu

Börn og afkomendur Ara Magnúsar Kristjánssonar skipstjóra og Huldu Júlíönu Sigurðardóttur kaupmanns, færðu Hafnarfjarðarhöfn á dögunum setbekk að gjöf til minningar um þau hjónin.

Verðskrá fyrir háspennutengingar

Hafnarstjórn Hafnarfjarðarhafnar hefur samþykkt verðskrá fyrir tengingar við háspennukerfi hafnarinnar.

Fyrsta farþegaskipið landtengt við rafmagn

Merk tímamót urðu í orkuskiptum og umhverfismálum um Sjómannadagshelgina, þegar nýtt háspennu landtengingarkerfi var tekið í notkun á tveimur stærstu hafnarbökkunum í Hafnarfjarðarhöfn og fyrsta farþegaskipið, Le Bellot frá Frakklandi landtengt.

Orkuskipti í Hafnarfjarðarhöfn

Afkastamiklar háspennu landtengingar voru teknar ínotkun hjá Hafnarfjarðarhöfn um Sjómannadagshelgina

Góð aukning í skipakomum

Skipaumferð um Hafnarfjarðarhöfn hefur farið vaxandi síðustu ár og hefur aukist enn frekar það sem af er þessu ári.

Heildarvöruflutningar liðlega 1 milljón tonna árið 2021

Heildarvöruflutningar um hafnarsvæði Hafnarfjarðar á árinu 2021 voru um 1.1 miljón tonna sem er liðlega 100 þús. tonnum meiri en árið á undan.