22.12.2022
Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur
19.10.2022
Fjölmenn sendinefnd frá Nuuk Maritime Network á Grænlandi átti fund með hafnarstjóra og yfirhafnsögumanni Hafnarfjarðarhafnar nú í vikunni
02.07.2022
Börn og afkomendur Ara Magnúsar Kristjánssonar skipstjóra og Huldu Júlíönu Sigurðardóttur kaupmanns, færðu Hafnarfjarðarhöfn á dögunum setbekk að gjöf til minningar um þau hjónin.
15.06.2022
Hafnarstjórn Hafnarfjarðarhafnar hefur samþykkt verðskrá fyrir tengingar við háspennukerfi hafnarinnar.
15.06.2022
Merk tímamót urðu í orkuskiptum og umhverfismálum um Sjómannadagshelgina, þegar nýtt háspennu landtengingarkerfi var tekið í notkun á tveimur stærstu hafnarbökkunum í Hafnarfjarðarhöfn og fyrsta farþegaskipið, Le Bellot frá Frakklandi landtengt.
11.06.2022
Afkastamiklar háspennu landtengingar voru teknar ínotkun hjá Hafnarfjarðarhöfn um Sjómannadagshelgina
13.04.2022
Skipaumferð um Hafnarfjarðarhöfn hefur farið vaxandi síðustu ár og hefur aukist enn frekar það sem af er þessu ári.
08.02.2022
Heildarvöruflutningar um hafnarsvæði Hafnarfjarðar á árinu 2021 voru um 1.1 miljón tonna sem er liðlega 100 þús. tonnum meiri en árið á undan.