Uppsteypa á Norðurgarði

Framkvæmdir eru hafnar við uppsteypu á Norðurgarðinum, en síðustu ár hefur endurbygging verið undirbúin með grjótfyllingum utan við garðinn.