Jóla- og nýárskveðjur

Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem er að líða. Þessa fallegu mynd tók Guðmundur Fylkisson af glæsilegum jólaljósum í Flensborgarhöfninni.