Uppsteypa á Norðurgarði

Framkvæmdir eru hafnar við uppsteypu á Norðurgarðinum, en síðustu ár hefur endurbygging verið undirbúin með grjótfyllingum utan við garðinn.

Lokaáfangi við endurbyggingu Norðurgarðsins

Framkvæmdir eru hafnar við lokaáfanga endurbyggingar Norðurgarðsins með því að hækka grjótvörn utan við garðinn

Skógarvið skipað út frá Hafnarfirði

Á Hvaleyrarbakka má líta þennan myndarlega stafla af innlendum skógarvið

Þórunn komin heim

Þórunn Þórðardóttir HF-300 nýtt rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar kom

Mikið álag í veðurham

Veðurhamur síðustu sólarhringa hefur skapað mikið álag á öllum hafnarbökkum

Skipakomur aldrei fleiri en 2024

Alls komu 612 skip og stærri bátar til hafnar í Hafnarfirði og Straumsvík á árinu 2024