Góð afkoma hjá hafnarsjóði

Heildartekjur Hafnarfjarðarhafnar á sl. ári námu um 874 milljónum króna og jukust um nærri 120 milljónir milli ára,

Breytt gjald fyrir háspennu

Hafnarstjórn hefur samþykkt að útsöluverð á rafmagni úr háspennuteningum á Hvaleyrar- og Suðurbakka verði 40 kr pr. kwst. Tengigjöld verða áfram óbreytt.

Um 30 farþegaskip í sumar

Fyrsta farþegaskip sumarsins kom til Hafnarfjarðarhafnar um sl. helgi.