Myndskreytingar við farþegabakkann

Hafnarfjarðarhöfn í samvinnu við kynningardeild Hafnarfjarðarbæjar hefur látið útbúa veggtjöld með margvíslegu kynningarefni um Hafnarfjörð.