Til minningar um Ara og Huldu

Börn og afkomendur Ara Magnúsar Kristjánssonar skipstjóra og Huldu Júlíönu Sigurðardóttur kaupmanns, færðu Hafnarfjarðarhöfn á dögunum setbekk að gjöf til minningar um þau hjónin.