Háibakki fullbókaður

Hafrannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson liggja nú bæði við Háabakka.

Ráðstafanir hjá Hafnarfjarðarhöfn v. COVID 19

Gripið hefur verið til þeirra ráðstafna hjá Hafnarfjarðarhöfn að loka aðgengi gesta að skrifstofum hafnarinnar og vigtarhúsi vegna COVIT-19 veirufaraldursins.