Góð 14 mánaða reynsla af háspennutenginum -nánast enginn stuðningur frá stjórnvöldum

Hátt í 60 sinnum hafa farþegaskip og frystitogarar verið tengdir við háspennu-landtengingarkerfi Hafnarfjarðarhafnar frá því það var tekið í notkun í júní 2022.