Umtalsverð aukning í skipaumferð
			
					25.01.2023			
	
	Þó nokkur aukning var í umferð skipa um Hafnarfjarðarhöfn á síðastliðnu ári miðað við undanfarin ár.  Alls voru skipakomur í Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvík 479 á móti 440 á árinu á undan. 
 
 
