Umtalsverð aukning í skipaumferð

Þó nokkur aukning var í umferð skipa um Hafnarfjarðarhöfn á síðastliðnu ári miðað við undanfarin ár. Alls voru skipakomur í Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvík 479 á móti 440 á árinu á undan.

Vetrarhörkur í höfninni

Óvenjumikið vetrarríki hefur verið hér sunnanlands allt frá því í byrjun desember og frosthörkur meiri en um langt árabil.

Mikil umferð í ársbyrjun

Mikil umferð hefur verið um Hafnarfjarðarhöfn nú um hátíðarnar og á fyrstu dögum nýs árs.