Uppfærð heimasíða hjá höfninni

Heimasíða Hafnarfjarðarhafnar hafnarfjardarhofn.is og portofhafnarfjordur.is hefur nú gengið í gegnum umtalsverða endurnýjun og ýmislegt nýtt efni er að finna á síðunni og mun einnig koma til viðbótar á næstunni.