Um 30 farþegaskip í sumar

Fyrsta farþegaskip sumarsins kom til Hafnarfjarðarhafnar um sl. helgi.

Hvalaganga í höfninni

Það er búið að vera óvenju líflegt dýralífið í höfninni síðustu dagana, en þrír háhyrningar hafa gert sig heimkomna inn fyrir hafnargarða

Umtalsverð aukning í skipaumferð

Þó nokkur aukning var í umferð skipa um Hafnarfjarðarhöfn á síðastliðnu ári miðað við undanfarin ár. Alls voru skipakomur í Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvík 479 á móti 440 á árinu á undan.

Vetrarhörkur í höfninni

Óvenjumikið vetrarríki hefur verið hér sunnanlands allt frá því í byrjun desember og frosthörkur meiri en um langt árabil.

Mikil umferð í ársbyrjun

Mikil umferð hefur verið um Hafnarfjarðarhöfn nú um hátíðarnar og á fyrstu dögum nýs árs.

Jóla- og nýárskveðjur frá höfninni

Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur

Góð heimsókn frá Grænlandi

Fjölmenn sendinefnd frá Nuuk Maritime Network á Grænlandi átti fund með hafnarstjóra og yfirhafnsögumanni Hafnarfjarðarhafnar nú í vikunni

Til minningar um Ara og Huldu

Börn og afkomendur Ara Magnúsar Kristjánssonar skipstjóra og Huldu Júlíönu Sigurðardóttur kaupmanns, færðu Hafnarfjarðarhöfn á dögunum setbekk að gjöf til minningar um þau hjónin.

Verðskrá fyrir háspennutengingar

Hafnarstjórn Hafnarfjarðarhafnar hefur samþykkt verðskrá fyrir tengingar við háspennukerfi hafnarinnar.

Fyrsta farþegaskipið landtengt við rafmagn

Merk tímamót urðu í orkuskiptum og umhverfismálum um Sjómannadagshelgina, þegar nýtt háspennu landtengingarkerfi var tekið í notkun á tveimur stærstu hafnarbökkunum í Hafnarfjarðarhöfn og fyrsta farþegaskipið, Le Bellot frá Frakklandi landtengt.