Heildarvöruflutningar liðlega 1 milljón tonna árið 2021

Heildarvöruflutningar um hafnarsvæði Hafnarfjarðar á árinu 2021 voru um 1.1 miljón tonna sem er liðlega 100 þús. tonnum meiri en árið á undan.

Jóla- og nýárskveðjur frá höfninni

Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samvinnu á árinu sem er að líða.

Masilik kominn í höfn

Grænlenski línuveiðarinn Masilik er kominn í öruggt skjól í Hafnarfjarðarhöfn, en skipið strandaði í gærkvöld úti fyrir Vatnsleysuströnd á leið sinni til Hafnarfjarðar.

Orkuskipti og ný smábátahöfn

Stærstu framkvæmdaverkefni Hafnarfjarðarhafnar á komandi ári verða framhald orkuskipta með öflugri tengibúnaði við bæði Hvaleyrarbakka og Suðurbakka

Langreyður á „perunni“

Þegar malarflutningaskipið Nordfjord kom að Hvaleyrarbakka í Hafnafjarðarhöfn um hádegisbil í gær, urðu hafnarstarfsmenn varir við að eitthvað torkennilegt lá utan á perustefni skipsins.

Stórátak í orkuskiptum

Hafnarfjarðarhöfn hefur gert samning við norska fyrirtækið PSW Power & Automation um kaup háspennutengibúnaði í gámalausnum fyrir bæði rið- og spennubreyta.

Fyrstu farþegaskipin komin

Óhætt er að segja að lífið sé að færast aftur í eðlilegt horf, þegar fyrstu skemmtiferðaskip sumarsins eru farin að leggjast að bryggju að nýju hér í Hafnarfjarðarhöfn.

Góð afkoma á Covit-ári

Ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2020 var lagður fram í hafnarstjórn þann 21. apríl sl.

Fiskmarkaðshúsið fallið

Fiskmarkaðshúsið við Fornubúðir hefur nú verið jafnað við jörðu og er sannarlega sjónarsviptir af þessari merkilegu byggingu sem var fyrsta húsið á Íslandi sem var sérstaklega hannað og byggt fyrir gólfmarkað og þar tók jafnframt til starfa fyrsti fiskmarkaður á Íslandi árið 1987.

Góð veiði á "bakkanum"

Fjöldi veiðimanna hefur nýtt sér blíðuna undanfarna daga til að dorga við Norðurbakkann og á Norðurgarðinum og margir gert góða veiði.