Rígaþorskur rétt utan við hafnarmynnið

Mikið líf hefur verið í Flensborgarhöfn og við Óseyrarbryggju síðustu daga og vikur, en landburður hefur verið af fiski hjá smábátunum.

Háibakki fullbókaður

Hafrannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson liggja nú bæði við Háabakka.

Ráðstafanir hjá Hafnarfjarðarhöfn v. COVID 19

Gripið hefur verið til þeirra ráðstafna hjá Hafnarfjarðarhöfn að loka aðgengi gesta að skrifstofum hafnarinnar og vigtarhúsi vegna COVIT-19 veirufaraldursins.

Árni fyrstur við Háabakka

Árni Friðriksson rannsóknarskip Hafrannsóknarstofunar lagðist að bryggju við Háabakka um hádegisbil í dag, 26. febrúar.

Bíó – rammi – kaffi og kleinur

Hafnarfjarðarhöfn býður Hafnfirðingum og öðrum áhugasömum til bíósýningar í Bæjarbíó á sunnudaginn kemur þann 23. febrúar kl. 13.00 og aftur kl. 15.00

Rammaskipulag samþykkt

Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu að rammaskipulagi fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði sem er stefnumótandi framtíðarsýn um heildaryfirbragð innri hafnarsvæðisins sem nær allt frá Fornubúðum og Háabakka inn undir Vesturhamar.

Um 400 skipakomur árið 2019

Alls komu 389 stærri skip og togarar til Hafnarfjarðarhafnar á nýliðnu ári. Það er sambærilegur fjöldi og á árinu 2018 en skipakomum hefur fjölgað nokkuð síðustu ár, en á árinu 2014 komu samtals 317 skip til Hafnarfjarðar og Straumsvíkur.

Francisca slitnaði frá bryggju

Giftusamlega tókst til við björgun flutningaskipsins Franciscu sem slitnaði frá bryggju við Hvaleyrarbakka um fimmleytið sl. nótt og rak upp að grjótgarði við landfyllingu vestan við olíukerið.

Jóla- og nýárskveðjur frá höfninni

Hafnarfjarðarhöfn sendir samstarfsaðilum og viðskiptavinum sínum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir góð samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.

Tjón við Austurbakka í Straumsvík

Umtalsvert tjón varð á grjótgarði opg landfyllingum við Austurbakka í Straumsvík í ofviðrinu sem gekk yfir í gærkvöld og nótt.