Framkvæmdir ganga vel við Háabakka

Stefnt er að því að skip Hafrannsóknarstofnunar geti lagst að nýjum Háabakka framan við Fornubúðir í nóvember nk. Framkvæmdir hafa gengið vel í sumar, en nokkur tími hefur farið í að fá fram fullt sig við nýja hafnarbakkann.

Rammaskipulag fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði

Skipulagsmál og framtíðarsýn fyrir Flensborgarhöfn, Óseyrarsvæði og Fornubúðir verða eitt stærsta verkefni hafnarstjórnar á nýju ári.

Aukin umferð og bætt afkoma

Aukin umsvif hafa verið í starfsemi Hafnarfjarðarhafnar síðustu ár og góðar líkur á að sú þróun muni halda áfram á næstu árum.

Mikið framkvæmdarár framundan

Hafnarfjarðarhöfn er með stór framkvæmdaverkefni í gangi um þessar mundir sem að stærstum hluta verður lokið á árinu 2019.

Uppfærð heimasíða hjá höfninni

Heimasíða Hafnarfjarðarhafnar hafnarfjardarhofn.is og portofhafnarfjordur.is hefur nú gengið í gegnum umtalsverða endurnýjun og ýmislegt nýtt efni er að finna á síðunni og mun einnig koma til viðbótar á næstunni.